top of page
IMG_2813.PNG
Home: Welcome

No events at the moment

Home: Upcoming Events
Home: Blog Feed

Félagsmiðstöðvar í Fjarðabyggð

Félagsmiðstöðvunum er ætlað að mæta þörf þrettán til sextán ára unglinga í 8. til 10. bekk fyrir uppbyggilegt og gefandi félagsstarf í frítíma þeirra. Áhersla er lögð á fjölbreytni í starfinu og að ná til þeirra unglinga sem þarfnast félagslegs stuðnings. Í öllum félagsmiðstöðvum starfa unglingaráð sem móta viðfangsefni líðandi stundar í félagsmiðstöðinni og eru málsvarar unglinganna. Forvarnir meðal unglinga er snúa að reykingum, áfengi og öðrum vímugjöfum auk forvarna gegn einelti er stór þáttur í starfinu.  Það kostar ekkert að koma í félagsmiðstöðina á opnunartíma. Kostnaði vegna dansleikja, tónleika og annarra viðburða er haldið í lágmarki. Ferðalög eru yfirleitt greidd með fjáröflun unglinganna.
Félagsmiðstöðvarnar í Fjarðabyggð eru opnar þrisvar í viku að jafnaði á starfstíma skólanna frá ágúst til maí.

Image by Gaelle Marcel
Home: About
Home: Instagram

Egilsbraut 1, 740 Neskaupstaður

©2021 by Berglind Bjørk. Created with Wix.com

bottom of page