top of page

Kynfræðslukvöld

Miðvikudaginn14 Maí var rafrænt kynfræðslu kvöld með Siggu Dögg kynfræðingi, fyrir nemendur í 8-10 bekk.

Viðburðurinn var haldinn af viðburða- og verkefnastjórnun nemenda Háskóla Íslands og styrktur af Síldarvinnslunni.

Hún talaði um kynlíf, sjálfsfróun og kynsjúkdóma og allskonar tengt því.

Hægt var að senda inn spurningar sem Sigga svaraði jafn óðum.

Fræðslan var skemmtileg og Sigga alltaf jafn hress og jákvæð.



 
 
 

Коментарі


Post: Blog2_Post

Egilsbraut 1, 740 Neskaupstaður

©2021 by Berglind Bjørk. Created with Wix.com

bottom of page