Klúbbastarf
- Hafrún Katla Aradótir
- Apr 12, 2021
- 1 min read
Ákveðið var að byrja með klúbbastarf í Atóm. Fyrsti klúbburinn var fréttaklúbbur og hann byrjaði 26. mars. Klúbbastarf er á hverjum mánudegi.
Föstudaginn 9. apríl var síðan ákveðið á Atómráðsfundi að byrja með prjónaklúbb þar sem krakkar á unglingastigi koma saman á mánudögum og prjóna eða fara í það klúbbastarf sem að þeir eru í. Við byrjuðum rólega og erum bara með Fréttaklúbb og Prjónaklúbb en bætum við fleiri klúbbum seinna.
Ellefu unglingar eru búnir að skrá sig í prjónaklúbbinn en bara tveir í fréttaklúbbinn enn sem komið er.

Comments