Kökukeppni unglingastigs
- Fréttaklúbbur Atóm
- Mar 26, 2021
- 1 min read
Miðvikudaginn 24. mars var kökukeppni hjá 8- 10 bekk.
Kökurnar voru annsi skrautlegar þar sem þemað var píka. Kökurnar voru fjórar og níu frábærir listamenn tóku þátt! Gefnar voru fjórar tilnefningar sem voru Besta kakan, Flottasta kakan, Frumlegasta kakan og A for effort kakan. Dómararnir voru Ingheiður (frístundaleiðbeinandi í Atóm) og Eyrún (förstöðumaður frístunda- og tómstundastarfs).
Hér á myndinni má sjá kökurnar og vinningshafanna til hliðar.

⬅Flottasta = Hafrún & Sóldís , pika á túr
⬅Embla og Heiðdís = Klassísk píka
⬅Frumlegasta = Sesar, Benedikt, Hlynur og Skúli - Kaka að fæða barn
⬅A for effort = Tryggvi & Hafsteinn, slysið
Því miður var þetta síðasta opnunin í Atom í bili vegna fjöldatakmarkana
Hafrún Katla og Jóhanna Dagrún
Comentários