top of page

Kökukeppni unglingastigs

Miðvikudaginn 24. mars var kökukeppni hjá 8- 10 bekk.

Kökurnar voru annsi skrautlegar þar sem þemað var píka. Kökurnar voru fjórar og níu frábærir listamenn tóku þátt! Gefnar voru fjórar tilnefningar sem voru Besta kakan, Flottasta kakan, Frumlegasta kakan og A for effort kakan. Dómararnir voru Ingheiður (frístundaleiðbeinandi í Atóm) og Eyrún (förstöðumaður frístunda- og tómstundastarfs).

Hér á myndinni má sjá kökurnar og vinningshafanna til hliðar.


Flottasta = Hafrún & Sóldís , pika á túr




Embla og Heiðdís = Klassísk píka




Frumlegasta = Sesar, Benedikt, Hlynur og Skúli - Kaka að fæða barn




A for effort = Tryggvi & Hafsteinn, slysið





Því miður var þetta síðasta opnunin í Atom í bili vegna fjöldatakmarkana


Hafrún Katla og Jóhanna Dagrún


 
 
 

Comentários


Post: Blog2_Post

Egilsbraut 1, 740 Neskaupstaður

©2021 by Berglind Bjørk. Created with Wix.com

bottom of page